Forsíða

Félagatal

Stjórn

Nefndir

Dagkrá

Verkefni

Kiwanis á Íslandi

Kiwanis International

 

Verkefni

Helsta fjáröflun Kiwanisklúbbsins Esju er sala á flugeldum, sem fer fram í söluhúsi okkar sem staðsett er um hver áramót við Kiwanishúsið að Engjateigi 11. Á þriggja ára fresti er svokallaður K-Dagur, en það er söfnun til styrktar geðsjúkum. Helsta styrktarverkefni Esjunnar nú er að byggja upp aðstöðu fyrir langveik börn sem þurfa á sveitardvöld að halda í stuttan tíma og er uppbygging á landi okkar að Spóastöðum í fullum gangi.